top of page

G R A F Í S K
H Ö N N U N

Mjög oft vinn ég teikningar og annað efni í tölvu, hvort sem það eru teikningar eða umbrot eða annað.

Þá hef ég mest unnið með Adobe forritin, Photoshop, Illustrator og InDesign.

Þegar ég bý til stafræn verk notast ég líka við Wacom teikniborð sem tengist við tölvuna.

M Y N D L I S T A S K Ó L I N N

Á   A K U R E Y R I

Ég hef lokið fyrsta árinu af þremur á listhönnunarbraut (grafískri hönnun) í Myndlistaskólanum á Akureyri.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur verk frá árinu 2020-2021 sem mér finnst standa út úr.

2019-2020

Ég tók saman verkefnin og áfangana og hægt er að skoða það betur í færslum inni í FRÉTTIR OG UMRÆÐA.

2020-2021

V Í A

Vía er útgáfufyrirtæki sem stuðlar að jafnrétti og fjölbreytileika í fjölmiðlaflóru Íslands. Fyrirtækið sérhæfir sig í samfélagsrýni og miðlun fjölbreyttra sjónarmiða í jafnréttismálum. Opnar á samtöl ólíkra hópa í samfélaginu og vinnur að umburðarlyndara, upplýstara, fjölbreyttara og jafnara samfélagi.