Sérpantanir
Dagana 23. október til 23. desember vil ég bjóða sérstaklega upp á sérpantaðar teikningar.
Áætlað verðbil er á milli 1.500 kr. - 26.000 kr.
Ég býð upp á nokkrar greiðsluleiðir:
Millifærslu í heimabanka
Aur (app)
PayPal
Ég ferð með fáein pláss laus hverju sinni en líklegast losna mikið fleiri pláss og hægt er að skrá sig á biðlista. Ef þú vilt að myndin sé jólagjöf get ég gefið svar um það strax hvort möguleiki sé á að hún verði tilbúin fyrir jól eða ekki.
Brjóstmynd
1.500 kr. -skissa
2.500 kr. -útlínur
3.500 kr. -lituð
5.000 kr. -fullunnin
0 kr. -enginn bakgrunnur/einn litur
+500-5.000 kr. -sérvalinn bakgrunnur
+500-5.000 kr. -sérlega flókin hönnunaratriði (props/búningur/annað)
+50% -annar 1 karakter (2 á mynd)
+100% -aðrir 2 karakterar (3 á mynd)
Mitti
2.000 kr. -skissa
3.500 kr. -útlínur
4.500 kr. -lituð
6.500 kr. -fullunnin
0 kr. -enginn bakgrunnur/einn litur
+500-8.000 kr. -sérvalinn bakgrunnur
+500-8.000 kr. -sérlega flókin hönnunaratriði (props/búningur/annað)
+50% -annar 1 karakter (2 á mynd)
+100% -aðrir 2 karakterar (3 á mynd)
Líkami
2.500 kr. -skissa
4.500 kr. -útlínur
5.500 kr. -lituð
8.000 kr. -fullunnin
0 kr. -enginn bakgrunnur/litur
+500-10.000 kr. -sérvalinn bakgrunnur
+500-10.000 kr. -sérlega flókin hönnunaratriði (props/búningur/annað)
+50% -annar 1 karakter (2 á mynd)
+100% -aðrir 2 karakterar (3 á mynd)
Innifalið í verði:
Jpg 300p A4
PDF 300p A4
Fullur réttur til notkunar á myndefninu.
1-3 yfirferðir (á forstigi/skissa)
Ekki innifalið í verði:
Prentun
4 eða fleyri yfirferðir
Breytingar eftir skil
Breytingar á sniði
Engin undirskrift (samningsatriði)
Hvað er í boði?
Raunverulegar persónur
Skáldaðar persónur
Dýr
Vinir og fjölskyldur
Allir aldurshópar
Hvað er ekki í boði?
Hatursorðræða
Persónumeiðandi efni
Klámfengið efni
Nokkurskonar misþyrmingar
Pantanir:
3 laus pláss í hverjum mánuði (fleiri gætu dottið inn)
Án lagfæringa ætti fullunnið verk með 3 yfirferðum án viðbóta að taka 1 viku
Sendu skilaboð og biddu um mynd, ef öll plássin eru full getur þú farið á biðlista
Best er að senda góða lýsingu og/eða aðrar myndir sem lýsa viðfangsefninu
Greiðslur:
Greiðslur fara fram með Paypal, Aur appinu eða millifærslu í heimabanka
Greiðslur upp að 2.000 kr. greiðast með eingreiðslu við skil verkefnisins.
Greiðslum yfir 2.000 kr. verður skipt í tvennt nema að um annað sé samið, 50% við upphaf verkefnisins og 50% við skil.
Ég er opin fyrir annarskonar greiðsluleiðum eða greiðsluskiptingum en það væri einstaklingsbundið
Allir fá rukkun í tölvupósti fyrir greiðslum sínum og sjá þar sundurliðun greiðslunnar (rekjanlegt)
Comments