top of page

STEEL LOTUS

Heildarhönnun fyrir fyrstu persónu ævintýraleik sem gerist í Japan á nítjándu öld. Hönnunin tekur fyrir bændurna í sögunni, bakgrunnskarakterana í leiknum sem standa fyrir það hversdagslega, einfalda, rólega og jarðbundna í þessum annars hasarmikkla leik. Lognið í storminum.

36-HB final.jpg
Steel Lotus - AÐALRAMMI1 (lítill).jpg

BEYOND THE MIST

Karakterhönnun fyrir tveggja manna, sögudrifinn ævintýraleik byggðum á íslenska ævintýrinu "Sagan af Hringi Kóngsyni". Hér er áhersla lögð á að þótt ævintýrið sé íslenskt þá gerist sagan í fjarlægu landi (frá Íslandi). Hönnunin fylgir takti sögunnar, myndmáli heimsins og persónuleika karakteranna.

H_edited.jpg
I_edited.jpg
SS_edited.jpg
R_edited.jpg
S_edited.jpg
bottom of page