top of page

TEIKNING

Myndir sem ekki tengjast neinum verkefnum sérstaklega.

BLINDU VEFARARNIR

122 bls. myndasöguhefti eftir sögunni "Blindu vefararnir" - Eigið verkefni. 

Blindu vefararnir (Handrit 2012) fjallar um ungan mann með hrollkalda fortíð sem ferðast suður til stórrar borgar í leit að fjársjóðum. Þar sem hann kemur sér fyrir í litlu úthverfi í borginni fer hann að kinnast næstu nágrönnum sínum og kemst fljótt að því að ekki er allt sem sýnist í þessu litla, vinalega samfélagi.

Hann þarf að horfast í augu við ýmsar hindranir, illmenni og skrímsli og annan óhuggnað til að finna fjársjóðinn sinn.

KARAKTERTEIKNINGAR

Hér eru nokkrar myndir sem ég hef teiknað fyrir fólk eftir beiðni.

VECTOR TEIKNINGAR

Vector teikningar, unnar í Adobe Illustrator. Þessar teikningar eru aðeins tækknilegri og hægt er að stækka þær og minka eftir þörfum án þess að þær tapi myndgæðum.

GILITRUTT

Hugmyndavinna fyrir myndræna frásögn af ævintýrinu um Gilitrutt.

SAGAN UM EKKERT

Myndskreytingar fyrir bókina "Sagan um Ekkert". Myndirnar eru allar teiknaðar með bleki en blekteikningarnar fyrir kápuna er litaðar stafrænt.

HIMINBJARGARSAGA

Verkefni sem snýr að myndskreytingu barnabókar og umbroti.

VORIÐ KOM

Stutt textalaus myndasaga byggð á ljóðinu Vorið kom eftir Kristján frá Djúpalæk. Allar blaðsíðurnar eru handgerðar með svörtu, gulu, bláu og brúnu bleki.

SKISSUBÓK

Nokkrar skissur og teikningar úr skissubók.

bottom of page