top of page

S É R P A N T A N I R

MYNDSKREYTINGAR

Ég tek að mér að myndskreyta fyrir bækur, netsíður, söluvörur og fleira. Tími hvers verkefnis fer eftir unfangi, yfirferðum og lagfæringum. Vaninn er að bjóða fólki upp á tvær yfirferðir, fyrst þegar skissuvinnan á sér stað og svo aftur þegar líða fer á verkefnið. Þær geta að sjálfsögðu orðið fleiri þegar svo á við en það getur haft áhrif á tímaskil og verð.

Myndskreytingum er skilað á stafrænu formi nema að annað verði tekið fram.

Við myndskreytingar miðast verð mitt af gjaldskrá Myndstefs.

Allir sem kaupa frá mér myndsktreytingar skrifa undir samning og fá sendan greiðslureikning í tölvupósti. Greiðsluleiðir eru samningsatriði.

Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlegast lesið yfir skilmála.

Dæmi um myndskreytingar

Skoðaðu fleiri myndir

Ef þú hefur eitthvað annað í huga er þér líka velkomið að hafa samband við mig varðandi það. Sendu mér línu hér á síðunni með útfylltri umsókn eða sendu mér póst á

heiddisbuzgo@gmail.com

Sendu útfyllta umsókn

Verkið er eingöngu ætlað til einkanota
Listamaður hefur leifi til að sýna verkið í lokaðri ferilmöppu (Lokaðar umsóknir til vinnu og náms).
Listamaður hefur leifi til að sýna verkið í opinni ferilmöppu (Opinber netsvæði, netsíða og samfélagsmiðlar).

Takk fyrir umsóknina

bottom of page