top of page
KONA Í LOPAPEYSU
Þetta verkefni er tileinkað öllum íslenskum konum af erlendum upprunna eða með annarskonar erlendan bakgrunn.
AKUREYRARBÆR
Samantekt af nokkrum verkefnum unnin fyrir Akureyrarbæ. Þessi verkefni spanna nokkurn tíma og taka fyrir auglýsingar og markaðsefni fyrir margar bæjarhátíðir á vegum Akureyrarbæjar: Listasumar, Akureyrarvöku, Barnamenningarhátíð o.fl.
MÓI
Umbúðahönnun fyrir íslenskan, náttúrulegan og hollan berjasafa í fernum.
SPILASTOKKUR
Spilastokkur hannaður með persónur og myndmál Blindu vefaranna í huga.
REALISMI
Mjög vandaðar og raunverulegar vectormyndir.
AUGNABLIKIÐ
Hönnun umbúða fyrir handgerðar makkarónur. Eitt markmið verkefnisins var að umbtjóta pakkningarnar þannig að allt munstur passi fullkomlega saman á öllum samskeytum.
PLAKÖT OG FORSÍÐUR
Plaköt og forsíður sem ég hef hannað. Hér blanda ég oft saman tækni með bæði Adome Illustrator og Adobe Photoshop.
bottom of page