top of page

Mynd #2

 

Útprentuð mynd á hágæða, mattan, myndapappír (170 gr).

 

Stærðin er A4 - 21 cm x 29,7 cm.

 

 

Myndin er hluti af skólaverkefni af vorönn 2021 í Myndlistaskólanum á Akureyri

 

Í þessu verkefni langaði mig að gefa öllum íslenskum konum pláss og brjóta upp útlits staðalímyndina af hinni klassísku “íslensku konu”. Í dag passa margar íslenskar konur ekki við þessa ímynd af ljóshærðu, bláeygðu konunni í lopapeysunni en við eigum allar rétt á að finna fyrir stolti af þjóðerni okkar og tilheyra okkar þjóð í okkar líkama án allra fordóma á okkar eigin forsendum.

Kona í lopapeysu #2

15.500krPrice
    bottom of page