V E L K O M I N   Á   S Í Ð U N A

Asset 7.png

Á þessarri síðu er hægt að sjá verkefni sem ég er að vinna eða hef unnið að.

Ég er með nokkur verk til sölu og vil endilega benda á aðra þjónustu sem ég býð upp á.

En fyrst og fremst vona ég að síðan geti verið áhugaverð og hafi skemtilegt efni til að skoða.

banner.jpg

O P I Р  F Y R I R

S É R P A N T A N I R

Dagana 23. október til 23. desember vil ég bjóða sérstaklega upp á sérpantaðar teikningar.

287566418_2427565190714662_1826508885167

L I S T A M A Ð U R I N N 

H E I Ð D Í S   B U Z G Ò

Það byrjaði allt með blýanti og blaði.

Ég hef mest verið að teikna alla tíð. Enda er mjög auðvelt að taka teiknifærin með sér hvert sem er.

Smátt og smátt stækkaði svo vopnabúrið og maður fór að leika sér að einhverju öðru. En teikningin var þó aldrei langt undan.

Ég var sjálflærð fram að haustinu 2016 þegar ég fór í fornám á sjónlistadeild hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík og útskrifaðist svo þaðan vorið 2017.

Nú síðast hóf ég nám við Myndlistaskólann á Akureyri haustið 2020 og er að læra grafíska hönnun þar.

Hingað til hef ég aðallega fengist við myndskreytingar og hef verið að fást við ýmis, sjálfstæð verkefni en líka tekið að mér verkefni fyrir tyrirtæki og einstaklinga.

Ég er með verk til sölu en tek einnig að mér sérverkefni.

 

Helstu verkefni:

  • Stuttar myndasögur eða skrítlur

  • Myndskreytingar og teikningar

  • Andlitsmyndir (portrait) af fólki og dýrum

  • Karakterhönnun og konsepthönnun

  • Plagöt

  • Bæklingar

 

H A F A   S A M B A N D

Asset 2.png

Fyrirspurnin er send

Asset 4.png
What do you think about when you hear th
Made this #DTIYS lately.jpg
Asset 3.png